top of page
.jpg)

Veislusalir
Hátt er til lofts og vítt til veggja í veislu og fundarsölunum okkar. Innréttingarnar eru glæsilegar og stór skjár eða sjónvarp er til staðar í rýminu fyrir fundi og einkasamkomur.
Salirnir eru tveir, sem taka hvor um sig 40 manns í sæti en einnig er hægt er að sameina þá í einn stóran sal. Háir gluggarnir gefa rýminu náttúrulega birtu og fágaða stemningu til að funda, snæða og njóta í.
Úrval veitinga eru í boði með sölunum sem hentar tilefninu.
LJÚFFENGAR VEITINGAR
& GÓÐ ÞJÓNUSTA
Við bjóðum upp á notalegt andrúmsloft og spennandi úrval af bragðgóðum réttum þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
.jpg)

Veitingar
Hvort sem þú ert að skipuleggja fund eða veislu þá getur eldhúsið okkar töfrað fram þær veitingar sem henta tilefninu, Við leggjum mikinn metnað í gómsæta matargerð og góða þjónustu.
Við bjóðum upp á sérsniðna hópaseðla sem henta vel fyrir minni og stærri hópa.
Hafðu endilega samband og við finnum góða lausn fyrir veisluna / fundinn þinn.
bottom of page